Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framfærslukostnaður
ENSKA
cost of living
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] 1. gr. XI. viðauka við starfsmannareglur embættismanna Evrópubandalaganna, sem mælt er fyrir um í reglugerð ráðsins (EBE, KBE, KSE) nr. 259/68 (6) (hér á eftir nefndar starfsmannareglur) er kveðið á um, að því er varðar endurskoðunina sem kveðið er á um í 1. mgr. 65. gr. starfsreglnanna, að framkvæmdastjórnin (Hagstofa Evrópubandalaganna) skuli taka saman skýrslu fyrir októberlok ár hvert um breytingar á framfærslukostnaði í Brussel, efnahagslega samsvörun milli Brussel og tiltekinna staða í aðildarríkjunum og breytingar á kaupmætti launa þeirra sem eru í opinberri þjónustu fyrir aðildarríkin.


[en] Article 1 of Annex XI to the Staff Regulations of officials of the European Communities, laid down in Regulation (EEC, Euratom, ECSC) No 259/68 of the Council field (6) (hereinafter referred to as Staff Regulations) provides that, for the purposes of the review provided for in Article 65(1) of the Staff Regulations, the Commission (Eurostat) are to draw up every year before the end of October a report on changes in the cost of living in Brussels, the economic parities between Brussels and certain places in the Member States, and changes in the purchasing power of salaries in national civil services in central government.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1445/2007 frá 11. desember 2007 um sameiginlegar reglur um veitingu grunnupplýsinga um jafnvirðisgengi og útreikning og miðlun á því

[en] Regulation (EC) No 1445/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2007 establishing common rules for the provision of basic information on Purchasing Power Parities and for their calculation and dissemination

Skjal nr.
32007R1445
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira